Sjálfvirknivæðing

Hver vill ekki vinna minna og á sama tíma framkvæma meira? Sjálfvirkni í hugbúnaðarþróun, er snertir verkefnastýringu getur sparað gríðarlegan tíma og komið í veg fyrir mannleg mistök ef sjálfstýringin er vel ígrunduð. Tilgangurinn er oftast nær að draga úr vægi færibandsins þ.e. tímafrekri, endurtekinni- og/eða venjubundinni vinnu. Semsagt að framkvæma meiri vinnu á styttri […]